Framtíðarsýn eða framtíðardraumórar? 
Heiður Björnsdóttir Heiður Björnsdóttir

Framtíðarsýn eða framtíðardraumórar? 

Framtíðarráðstefna Sameinuðu þjóðanna þarf að leiða til raunverulegra breytinga svo að tryggja megi sjálfbæra framtíð. Réttindi eru ekki gefin, orðræða, hugarfar og aðgerðir skipta þar miklu máli og mikilvægt að standa ávallt vörð um mannréttindi í sinni breiðustu mynd. Tölum ekki niður þá áfanga sem við höfum náð og sækjum fram þ.s. við getum gert betur.

Read More